Hvalaskodun frá Bíldudal

Að sjá hvali í fjallahring Arnarfjarðar, þar sem þeir leika sér af hjartans list, ef hrein snilld


Komdu með okkur í hvalaskoðun frá Bíldudal. Hvalir hafa heimsótt Arnarfjörð í áranna rás og líkar þeim vel, komdu og sjáðu þá í firðinum fallega.
Hnúfubakur er algengasta tegundin sem við sjáum. Það er mikil upplifun að sjá hann rétt við bátinn. Skoðið myndbandið hér á síðunni, það er tekið í einni ferð að morgni dags. Stundum bíður hann eftir bátnum og skoðar okkur vel. Það er yfirleitt stutt í hnúfubakinn eða aðrar hvalategundir eins og hnísur eða hrefnur.

Annað hvort á leiðinni út eða á leiðinni heim er komið er við í sellátri, siglt rólega framhjá klöppunum þar sem selurinn baðar sig í sólinni. Selirnir velta sér gjarnan í sjóinn og sinda í átt að bátnum til að skoða okkur, þeir eru ekki síður forvitnir en við mannfólkið. Getum tekið allt að 47 farþega

„Við trúðum ekki okkar eigin augum þegar Jón stöðvaði vélina í bátnum. Hnúfubakurinn kom upp úr sjónum rétt við bátinn, þetta var æðisleg upplifun“

Verð: 2018

 • Fullorðinn: 13.500 ISK
 • 0 til 11 ára: Frítt
 • 67+: 11.000 ISK
BÓKA

Hvalaskoðun frá 1. maí til 31. ágúst 2018:

 • Á tímabilinu 1.5 til 31.8
 • Brottför frá Bíldudal: Alla daga kl. 10.00
 • Lágmark: Ekkert, gerum tilboð fyrir hópa
 • Lengd ferðar: 3 klst.
 • Innifalið: Bátsferð
 • Börn 0 til 15 ára verða að vera í fylgd fullorðins
 • Hægt er að bóka fyrir hópa utan áætlunar

Verð: 2018

 • Fullorðinn: 13.500 ISK
 • 0 til 11 ára: Frítt
 • 67+: 11.000 ISK
BÓKA

Hvalaskoðun frá 1. sept. til 31. okt. 2018:

 • Á tímabilinu 1.9 til 31.10
 • Brottför frrá Bíldudal: Í samráði við viðskiptavin
 • Lágmark: 10, Gerum tilboð fyrir hópa
 • Lengd ferðar: 3 klst.
 • Innifalið: Bátsferð
 • Börn 0 til 15 ára verða að vera í fylgd fullorðins
 • Hægt er að bóka fyrir hópa utan áætlunar