Places of interest


Eaglefjord is a tourism company that works in the field of entertainment: sea angling, history/story tours at sea, guidence and culture

Jón Þórðarson is the CEO of Eaglefjord

In Bíldudalur

Seamonster museum

Arnarfjörður is a home for most of the known monsters that live around Iceland. Many stories are told about monsters in the fjord and the youngest story happened only 8 years ago. It tells of the monster Faxi that was seen in Geirþjófsfjörður summer of 2009. In Bíldudalur you will find a Seamonster-museum where you can learn about these strange creatures, read about them and hear stories. Many who doubt the existence of monsters have changed their believes after visiting the museum. Seeing is believing and in the museum the stories come to life.

Music museum

Melódíur minninganna is a music museum founded by a singer called Jón Kr. Ólafsson. In the museum you will find many of Icelands most popular vinilrecords from the 50‘s, 60‘s and 70‘s as well as photographs and props belonging to singers from that era.

In Arnarfjörður

Ketildalir

A journey to Ketildalir is a unique experience, especially if you take a tour with Jón Þórðarson as your guide. The mountains, the sand beaches, the history of people living there through the years, the seamonsters that have walked to the shore and turned to stone at an old age and the elves are among the things that you will see and hear about. Driving to Selárdalur (the furthest you can get) takes about 45 minutes, but don‘t let the clock control you. Take your time and enjoy the amazing nature that you will drive through.

Hringsdalur, a burial place from the 10th century

Hringsdalur is one of the valleys of Ketildalir, about 15 minutes drive from Bíldudalur. In Hringsdalur five burial plots from the 10th century have been discovered. One of them is more remarkable then the others, when discovered it contained all the weapons that had been buried with the viking, that plot had not been ransacked like the other four. The last burial plot that was discovered was a boat estimated to have 4,5 meters long and that was a burial chamber for it‘s owner.

Selárdalur

Selárdalur is one of the valleys of Ketildalir. The outmost valleys are Verdalir, where farmers from other valleys in Arnarfjörður rented fishing bases and Jón Sigurðsson „president“ spent one summer as a teenager going out fishing from there. Ketildalir are named after Ketill Þorbjarnarson who was one of the earlies settlers of Iceland and claimed the land from Kópanes to Dufansdalur.

If you up into the valley of Selárdalur you will find an alcove called Vatnahvilft. Vatnahvilft is a very beautiful and quiet place. There is a lake there and when people went there for entertainment sometimes they carried a small boat with them to row on the lake.

Samúel Jónsson – the artist with the heart of a child

In Selárdalur you will see a collection of artwork made by Samúel Jónsson. He started working on his art when he was 65 years of age and worked on it for the rest of his life. His artcreations are very special and he has clearly put his heart into them. Among them are Leifur heppni (Leif Ericson) looking in the direction of America, a cirlce of lions forming a water fountain, seals and strange beings. Samúel also built a church after the painting he made for the church in Selárdalur was refused by the church board. He asked the bishop of Iceland to dedicate his church but that did not happen. Samúel lived in Krossadalur in Tálknafjörður for the most part of his life before moving to Selárdalur. An evidence of his dedication and hard work can be found in that he broke down an english trawler that had stranded in Krossadalur and used the iron from it in building the houses and artwork inn Selárdalur.

Gísli á Uppsölum
Þá er einnig kunnur Seldælingurinn Gísli Gíslason á Uppsölum í Selárdal. Hann varð þjóðkunnur í sjónvarpsþætti þar sem fram kom að hann hafði lifað og starfað mest alla 20. öldina án þess að nýta sér þægindi eins og rafmagn, vinnuvélar og ökutæki.

Sjóslys
Þann 20. september árið 1900 fórust fjórir bátar og sautján menn létust, flestir frá Selárdal og bæjum í Arnarfirði. Ellefu konur urðu ekkjur eftir þennan hörmulega atburð, tuttugu og fjögur börn urðu föðurlaus og tveir 14 ára gamlir drengir fórust með einum bátnum.

Dynjayndisvogur, Dynjayndisfoss
Einn fallegasti staður sem um getur á Vestfjörðum er Dynjaendisvogur. Þegar komið er niður af Dynjaendisheiði gnæfir Dynjaendisfoss yfir í botni vogsins. Gönguleið er upp að Dynjanda, það er magnað að standa nánast upp við hann þar sem hann fellur niður í gljúfrið.

Neðan við Dynjanda eru fimm minni fossar sem hver um sig hefur sitt aðdráttarafl, þeir heita fyrstur neðan við Dynjanda; Hundafoss, Strokkur, Göngumannafoss, bakvið hann er hægt að ganga, Hrísvaðsfoss og Sjóarafoss. Dynjandi sjálfur er um 100 metra hár og efst er hann 30 metra breiður en neðst um 60 metra.
Við Dynjanda er tjaldsvæði og að hausti er þar gott berjaland. Við Dynjanda er ákjósanlegur áningarstaður og aldrei að vita nema að það bíti á ef rennt er fyrir fisk í ánni.

Tálknafjörður

Sundlaug
Á Tálknafirði er afar skemmtileg og góð sundlaug, við hana eru heitir pottar og rennibraut ásamt barnalaug. Aðstaðan er til fyrirmyndar, snyrtilega frá öllu gengið. Í tengslum við sundlaugina er rekin upplýsingamiðstöð og tjaldsvæði. Það er fátt betra en að skola af sér ferðarykið og dýfa sér í notalega laug í góðu umhverfi.

Berin stór og smá.

Berjaland
Víða, nánast allstaðar má finna ber á Vestfjörðum. Krækiberin eru mjög víða, þau verða tilbúin til tínslu seinnihluta ágúst og það er vel hægt að tína þau út september. Bláberin er heldur fyrr á ferðinni, yfirleitt í annarri viku ágúst. Þau eru kannski ekki eins algeng eins og krækiberin en ef spurt er til vegar um þau ættu þau að finnast. Aðalbláber eru víða en það er svipað og með bláberin, best er að spyrja til vegar um þau og njóta síðan útivistar og safna forða til vetrar.

Gönguleiðir

Fjölmargar gönguleiðir eru á svæðinu. Gefið hefur verið út göngukort af svæðinu sem kaupa má á flestum stöðum. Góðar upplýsingar eru á kortunum um gönguleiðir og það annað sem máli skiptir. Til dæmis eru leiðirnar: Selárdalur / Krossadalur / Sellátrar, Selárdalur / Verdalir, frá Fossi / Barðaströnd, Lambeyrarháls / Patreksfjörður, svo einkvað sé nefnt. Einnig eru til leiðir sem ekki eru komnar inn á kortið og er hægt að fá upplýsingar um hjá EagleFjord.

Heitar laugar

Reykjafjörður
Í Reykjafirði eru heitar uppsprettur og hefur verið hlaðinn laug utan um eina slíka. Laugin er eingöngu gerð úr grjóti og torfi, mjög notaleg og vel heit. Það er til staðar góður búningsklefi og væntanleg er sturta. Þarna er einnig sundlaug sem þorpsbúar á Bíldudal byggðu, uppsteypt laug um 20 m löng og um 10m breið, mjög notaleg sundlaug. Ekki skemmir fagurt umhverfi og ekki er langt til sjávar ef einhver vill bregða sér í sjósund.

Pollurinn í Tálknafirði
Svolítið fyrir utan þorpið Tálknafjörð er heit laug. Þar er nú borhola sem notuð er til upphitunar sundlaugarinnar og íþróttamannvirkja í Tálknafirði. Áður fyrr var þarna hlaðinn pollur en upp úr 1980 voru steyptir þrír pollar og byggð búnings- og sturtuaðstaða sem er til fyrirmyndar. Þarna er afar notalegt að koma og njóta frábærs útsýnis á meðan vatnsins er notið til hins ýtrasta.