EagleFjord ferðaþjónusta starfar á sviði afþreyinga; hvala og selaskoðun, sjóstöng, söguferða á slóðir Gísla sögu Súrssonar, veitingar um borð í Happasæl BA, leiðsagnar um Ketildali og Tálknafjörð

Framkvæmdastjóri EagleFjord er : Jón Þórðarson

Fyrirtækið hefur eftirtalin leyfi

 • Ferðaskipuleggjandi
 • Farþegaleyfi á Happasæl BA fyrir 50 farþega

Skattar, greiðsluform, bókanir

 • Öll verð eru með virðisauka
 • Greitt er við upphaf ferðar eða eftir nánara samkomulagi
 • Tökum við greiðslum í formi; ISK og erlendum gjaldmiðlum, greiðslukort, voucher.
 • Ekki er krafist staðfestingargjalds eða fyrirframgreiðslu
 • Hægt er að bóka á heimasíðu, með tölvupósti og í síma
 • Öllum fyrirspurnum er svarað innan 24 klst.

Tilhögun og skilmálar

 • Nauðsynlegt er að bóka með fyrirvara í skipulagðar ferðir
 • Ferðir geta fallið niður vegna; veðurs, slysa, bilana, skyndilegra veikinda starfsmanna eða annarra ófyrirséðra atvika
 • Ef ferð fellur niður og farþegi hefur greitt fyrir viðkomandi ferð er ferðin endurgreidd að fullu, einnig er val um að fara í næstu ferð
 • Ef farþegi kemur of seint og missir af ferð er ekki endurgreitt
 • Börn yngri en 16 ára verða að vera í fylgd fullorðins

Opnunartímar og fleira

 • Starfar allt árið
 • Sumir vöruflokkar takmarkaðir í tíma, sjá einstaka vöruflokka

Hlífðarfatnaður í ferðum og fl.

 • Farþegar sem fara með í skipulagðar ferðir með fyrirtækinu sjá sjálfir um hlífðarfatnað
 • Sérstaklega skal taka fram að það er alltaf kaldara út á sjó en í landi, það þarf að klæða sig eftir aðstæðum
 • Farþegabátur fyrirtækisins, Happasæll BA hefur leyfi fyrir 50 farþega
 • Heimili: Gilsbakka 8
 • Póstfang: 465 Bíldudal
 • Kennitala: 520614-0520
 • VSK-númer: 117300
 • www.eaglefjord.is
 • jon@eaglefjord.is